Skilareglur og Skilmálar

Neðangreindir skilmálar gilda fyrir vefverslun linarut.com. Vinsamlegast kynntu þér þá vandlega áður en þú pantar vörur á www.linarut.com 

Linarut.com er rekin af Linu Rut Wilberg Kennitala: 110366-5589 og Vsk: 22290. Skrifstofa Linarut.com  er staðsett á Vallargata 14 230 Reykjanesbæ

Ef þú hefur einhverjar ábendingar um vefverslun biðjum við þig um að senda okkur tölvupóst á linarut@pt.lu

Skiptiréttur gildir að því tilskildu að varan sé ónotuð, óþvegin og í upprunalegu ástandi með verðmerkingunum á. Linarut.com áskilur sér rétt til þess að neita að taka við vöru tilbaka séu ofangreind skilyrði ekki uppfyllt.

Sendingartími linurut.com eru 2-10 virkir dagar.  Ekki er hægt að skila vörum og fá endurgreitt.

Sendingargjald er ekki innifalið. Vörur fara í innanlandspóst með póstkröfu hjá stærsta póstþjónustukerfi landsins, Íslandspóstur (postur.is) á kostnað viðskiptavinar, sú sending er greidd við móttoku.

Ef pöntuð er vara frá öðrum löndum en Íslandi mun bætast við aukalega á sendingargjald.

Verð á síðunni eru með vsk. og öðrum aukakostnað.

Innlegsnóta gildir í ár.

Lög og varnarþing

Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur netverslun linarut.com á grundvelli þessara ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu einungis vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum. Varnaþing linarut.com er í Reykjavík

Reglur og skilmálar varðandi friðhelgi og vafrakökur (cookies)

Við virðum friðhelgi gesta okkar á vefnum og mikilvægi þess að fólk verndi persónulegar upplýsingar. Við höfum tekið upp sérstakar reglur og skilmála varðandi friðhelgi sem setur okkur mörk varðandi söfnun, geymslu og notkun á þeim upplýsingum sem þú gefur okkur.

Við birtum upplýsingarnar hér að neðan til að gestir okkar á vefnum séu meðvitaðir um fyrrnefndar reglur og skilmála. Með því að heimsækja Linarut.com samþykkirðu og viðurkennir þær aðferðir sem lýst er í þessum texta.

Reglur varðandi friðhelgi

Ef þú ert undir 16 ára aldri förum við fram á að þú upplýsir foreldra eða forráðamann um reglur og skilmála Linarut.com og að þú fáir samþykki þeirra áður en þú skráir þig í vefversluninni eða pantar vörur.

Hafðu í huga skilmála og reglur þegar þú setur inn persónulegar upplýsingar.

—————–
Linarut.is áskilur sér rétt til að breyta reglum og skilmálum án fyrirvara. Öll verð á síðunni eru birt með fyrirvara um prentvillur

BACK TO TOP